Kristín Dýrfjörð
Ég er leikskólakennari og lektor við HA, ég hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi, kennslu og ransóknum. Vefnum er líka ætlað að vera kennsluvefur í leikskólafræðum. Þar verður safn tengla á síður og greinar sem ættu að gagnast nemum.
Til hliðar við þennan vef rek ég annan www.roggur.is sem er bæði pólitískari og persónulegri.
Myndin hér að neðan er samvinnuverkefni mitt og sonarsonar. Hluti af því að semja sögur og segja þær með teikniforriti í tölvunni.